

EIKARLANDI
Barrell Aged Icelandic Moonshine
KHB Brugghús er eina brugghúsið á Íslandi sem framleiðir Landa. Við leitum aftur í grunninn, nýtum þekkingu eldri kynslóða til að viðhalda menningu sem margir hafa þekkt en mátti ekki tala mikið um.
KHB Brewery is the only distillery in Iceland that produces Landi. We go back to basics, using the knowledge of older generations to maintain a culture that many people have known but were not allowed to talk about much during the prohibition years.
Þetta er okkar leið til að sýna Landanum þá virðingu sem hann á skilið. Hann er eimaður eftir vel varðveittri uppskrift sem hefur varðveist milli kynslóða. Landinn okkar er mjúkur og fangar hið hrjúfa og fallega landslag Borgarfjarðar eystri í hverjum sopa.
Eikarlandinn fær að dvelja í nýrri eikartunni í eitt ár og verður þannig enn mýkri með tónum af eik og vanillu. Eikarlandinn vann til gullverðlauna á Las Vegas Global Spirits Awards 2025 og einnig á Asia Spirits Ratings 2005.
Tasting Notes
Caramel and raisin aromas lead to a round palate of oak, yellow fruit, and vanilla, finishing smooth with nutty richness and golden sweetness.


.jpg)
.jpg)
.jpg)


