KHB BJÓRINN
Klassískir og fallegir bjórar
Við bruggum bjórana okkar eftir tékkneskum hefðum og notum tékkneskt hráefni. Allir bjórarnir okkar eru ógerilsneyddir, án viðbætts sykurs og án rotvarnarefna. Við leggjum áherslu á klassíska, fallega bjóra sem veita ykkur ekta bjórupplifun.
Classic and Beautiful Beers
We brew our beers according to Czech traditions and use Czech ingredients. All our beers are unpasteurized, without added sugar and without preservatives. We focus on classic, beautiful beers that give you an authentic beer experience
Steinbúi Pale Ale 4.5%
Naddi dökkur lager 4.7%
Borghildur ljós lager/pilsner 4.7%
Borgildur LITE 4.4%
Gellivör IPA 6.7%
Jóla-Naddi dökkur lager 5.2%
Snotra hveitibjór 4,5%
Kollur oktoberfest bjór 5,1%
Márín porter 6.4%
Stúlka súrbjór 5.0%
Jólaskotta súrbjór 4,6%




Bjórinn | Our Beers
Ekta bjórupplifun | Real Beer Experience
Bjórarnir okkar tengjast álfum og vættasögum frá Borgarfirði eystri. Hægt er að hlusta á sögu allra bjóranna og fá upplifunina beint í æð.
Each beer is a tribute to the elves and folk stories that inhabit the surrounding area, weaving a tapestry of legend and lore with every sip. You can also listen to each and every story to get in the right mood.
Steinbúi pale ale er léttur og frískandi, örlítil beiskja og sítrus humlar. Hann er tileinkaður Steinbúa sem býr í Stórasteini. Steinbúi fékk brons verðlaun 2025 World Beer Awards "American Pale Ale"
Steinbúi er mjög áhugaverð saga og enda Steinbúinn sérstakur náungi.
The beer is light and refreshing, slightly bitter with aromatic tang of citrus hops. This beer is named after Steinbúi, a dwarf that lives in Big Rock just close to the brewery – a very interesting story as Steinbúi is quite a caracter. Steinbúi got bronz medal 2025 in World Beer Awards; American pale ale.




Naddi er klassískur dökkur lager bjór með góða fyllingu, góðan “haus” og netta karamellu, djúpt maltbragð. Naddi fékk gullverðlaun á London Beer Competition í mars 2024. Hann fékk 92 stig og þar af 95 fyrir gæði.Bjórinn er tileinkaðurNadda sem er skrímsli sem býr í skriðunum áður en þú kemur í þorpið.
The beer is a classic dark lager, has a good filling and neat caramel touch, thick foam, bready and deep malt taste.
Naddi received gold medal at the London Beer Comptetion in March 2024 with total score of 92 and the amazing score of 95 for quality.This beer is dedicated to Naddi, the monster living in the screes on the way to our village.
Borghildur er hefðbundinn tékkneskur lagerbjór. Saaz humlarnir gefa honum létt humlabragð og biturleika. Borghildur fékk silfur verðlaun á London Beer Competition 2024 og einnig silfurverðlaun á World Beer Awards 2025. Borghildur er tileinkaður álfadrottningunni í Álfaborginni.
Einnig gerum við LITE útgáfu með færri hitaeiningum.
Premium lager brew by decoction from Czech floor barley malt. Taste is full body with nice pleasantly bitterness by famous Saaz hops. Light golden colour. Received silver medal at the London Beer Competition in 2024 and silver in World Beer Awrards 2025. Borghildur is dedicated to the Elf Queen who lives in Borgarfjordur eystri. We alse brew LITE version of Borghildur with fewer calories.




Gellivör er klassískur IPA. Ljós rafgullinn á lit, humlaríkur og beiskur. 3 humlategundir; Premiant, Citra og Mosaic.Hann er nefndur eftir Gellivör sem er tröllskessa sem býr í Staðarfjallinu ásamt systur sinni. Þær voru ekki vinsælar í sveitinni eins og gefur að skilja. Gellivör fékk silfurverðlaun í London Beer Competition í mars 2024.
Gellivör is a classic IPA. Rich in hops and nice and bitter. 3 hop species; Premiant, Citra and Mosaic. The beer is named after Gellivör – a giantess who lives in Staðarfjall along with her sister. The duo was not popular as they were famous for creating havoc.Gellivör received a silver medal in London Beer Competition in March 2024.
Jólanaddi er jólabjór KHB. Hann er byggður á Nadda en kraftmeira bragð og allur meiri um sig eins oggengur og gerist um jólin. Jólanaddi fékk silfurverðlaun á London Beer Competition í mars 2024.
Jólanaddi is KHB Christmas beer. The beer is based on Naddi, but more robust flavour and more intense.
Jólanaddi received a silver medal at the London Beer Competition in March 2024.




Snotra er hveitibjór með appelsínu og koríander. Þetta er sumarbjór KHB. Ljósgullinn. Ósætur, léttur, lítil beiskja. Kóríander, negull, banani, sítrus.Hann er tileinkaður Snotru, álfkonu í álögum.
Snotra is a wheat beer with orange and hint of coriander. This is KHB summerbeer. The beer is light gold. Sweet, light, little bitterness. Coriander, cloves, banana, citrus. The beer is named after Snotra, the cursed queen.
Kollur er klassískur Oktoberfest bjór og timabilsbjór, bruggaður á haustin. Kollur er tileinkaður glæsilegumálfaprins sem býr í Álfaborginni.
Kollur is a classic Octoberfest beer, seasonally brewed in the fall. This beer is dedicated to a handsome elfprince living in Álfaborg.


Márín er porter með kaffi og kakó. Svarbrúnn. Ósætur, meðalfylltur, lítil beiskja. Ristað malt, kaffi, dökktsúkkulaði.Márin er álfkona sem býr í Álfaborginni og heillast af sjómanni einum. Það heltekur hana og húnverður hálfgerður eltihrellir.
Márín is a porter with coffee and cacao. Black brown. Sweet, medium-filled, little bitterness. Toasted malt, coffee,
dark chocolate.Márin is an elfqueen living in Álfaborg and is so attracted to a sailor, that she is consumed by it
and follows him wherever he goes
Stúlka er klassískur súrbjór með rabbarbara. Hann er ferskur, sætur og ávaxtaríkur. Bjórinn er tileinkaður öllum ónefndu stúlkunum í ævintýrunum. Stúlka fékk gullverðlaun og var valin besti súrbjór í heimi á 2025 á World Beer Awards.
Stúlka or girl is sour beer with rhubarb and is dedicated to all the girls in the fairy tales that don´t get a name. Stúlka got gold medal in 2025 World beer Awards and the Best Sour and Wild Beer in the World.




Jólaskotta – glettinn jóladraugur frá Borgarfirði eystri Þegar jólaskýin þykkna yfir Dyrfjöllunum og norðurljósin dansa á himni, læðist hún fram úr hulduheimum – Jólaskotta, draugadís jólaanna. Hún stelur konfektmolum, ruglar jólagjöfum og lætur kertaljósin flökta. Hún hlær í skúmaskotum, skríður inn um glugga með kulda og gleði, og skilur eftir sig súra jólakossa sem kitla bragðlaukana. Þessi jólabjór er líkur litlu Jólaskottunni: léttur, líflegur og sýrður – með bros á vör og stríðnisglampa í augum.
When the Christmas clouds gather over the Dyrfjöll mountains and the northern lights dance across the sky, she slips out from the hidden world — Jólaskotta, the ghostly lady of Yule.
She steals chocolate treats, mixes up the Christmas presents, and makes the candle flames flicker. She giggles from the shadows, sneaks through windows bringing cold and joy, and leaves behind sour Christmas kisses that tickle the taste buds.
This Christmas beer is just like little Jólaskotta herself: light, lively, and sour – with a smile on her face and a glint of mischief in her eyes.


