top of page
Dimmidalur Cold Black IPA

Dimmidalur Cold Black IPA

Dimmidalur er þorrabjór KHB þetta árið. Þetta er Cold Black IPA bjór, þeas bruggaður eins og dökkur lagerbjór en með IPA humlum.

Djúpir ristaðir malt­tónar, mild beiskja og hlýtt eftirbragð skapa jafnvægi og karakter. Bjór sem nýtur sín jafnt einn og með hefðbundnum íslenskum þorramat.

  • Upplýsingar

    Magn: 330 ml dós. Hægt er að kaupa staka dós, 6-pakka eða kassa (24 dósir).

  • Skilareglur og endurgreiðslur

    Við tökum við skilum á vörum innan 14 daga frá kaupum, að því gefnu að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum.
    Endurgreiðsla fer fram með sama greiðslumáta og notaður var við kaup.

    Áfengi og drykkjarvörur sem hafa verið opnaðar eða notaðar er ekki hægt að skila.

  • Sendingarupplýsingar

    Sendingarupplýsingar

    Við sendum pantanir um allt land með Íslandspósti.
    Pantanir eru venjulega afgreiddar innan 1–3 virkra daga frá móttöku greiðslu.
    Þú getur einnig sótt pantanir frítt í KHB Brugghúsið í Borgarfirði eystri, eða fengið fría heimsendingu til Egilsstaða.

    Athugið: Sala á áfengi í gegnum netverslun er ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.
    Pantanir sem innihalda áfengi eru því aðeins staðfestar sem sóttar pantanir í KHB Brugghúsi, nema annað hafi verið sérstaklega samið um afhendingu.

3.294krPrice
Tax Included |
Quantity
bottom of page