top of page
KHB Gin 100ml

KHB Gin 100ml

KHB Gin er einstaklega bragðgott. Ginið okkar er, líkt og öll okkar framleiðsla, unnið alveg frá grunni - ekta borgfirskt handverk. Hér eru 8 kryddjurtir, sum í aðalhutverki, önnur í mikilvægum aukhlutverkum, og samspil þeirra skapar þetta einstaka bragð. KHB Gin vann silfurverðlaun í London Spirits Competition árin 2023, 2024 og 2025, og einnig silfur á Asia Spirits Ratings.

Our signature gin, KHB Gin, crafted with eight botanicals, herbs, and spices, including the fragrant lemongrass we cultivate in our very own greenhouse, transports you to a realm of pure sensory delight. Awarded silver medals at the prestigious London Spirits Competition in 2023,2024 and 2025, silver in Asia Spirits Ratings 2025.KHB Gin is a testament to our commitment to quality and innovation.

  • Upplýsingar

    Flaskan er 100ml og tilvalin sem tækifærisgjöf.

  • Skilareglur og endurgreiðslur

    Við tökum við skilum á vörum innan 14 daga frá kaupum, að því gefnu að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum.
    Endurgreiðsla fer fram með sama greiðslumáta og notaður var við kaup.

    Áfengi og drykkjarvörur sem hafa verið opnaðar eða notaðar er ekki hægt að skila.

    Ef vara berst skemmd eða röng vara hefur verið afhent, vinsamlegast hafðu samband við okkur á khb@khb-brugghus.is innan 3 daga frá móttöku.

  • Sendingarupplýsingar

    Við sendum pantanir um allt land með Íslandspósti.
    Pantanir eru venjulega afgreiddar innan 1–3 virkra daga frá móttöku greiðslu.
    Þú getur einnig sótt pantanir frítt í KHB Brugghúsið í Borgarfirði eystri, eða fengið fría heimsendingu til Egilsstaða.

    Athugið: Sala á áfengi í gegnum netverslun er ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.
    Pantanir sem innihalda áfengi eru því aðeins staðfestar sem sóttar pantanir í KHB Brugghúsi, nema annað hafi verið sérstaklega samið um afhendingu.

2.990kr Regular Price
1.990krSale Price
Tax Included |
Quantity
bottom of page